Borgir af Jón Trausti
?/100
Endnu ingen anmeldelser

„ Í þeirri borg stóð hann nú. Þar átti hann athvarf. Þaðan átti hann að sækja og verjast. - Já, verjast var nóg fyrst um sinn.”

Borgir er ein af samtímasögum Jóns Trausta. Bókin er skrifuð árið 1907, á þeim tíma voru borgir í miklum vexti og uppgangur sjávarútvegsgreina hafði skapað gríðarmörg störf. Höfundur byggir sjónarhorn sitt að hluta til á reynslu sem sjómaður. Borgir veitir mikla innsýn í sögu Íslands og hvernig byggð hefur þróast. En ekki er aðeins fjallað um þróun byggðar. Borgir er fyrst og fremst ástarsaga.

Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.

De bedste priser:
NetboghandlerPrisPris inkl. fragt
Bog&ide69,95
Borgir af Jón Trausti

Borgir

af Jón Trausti

Ebog (ePub), 531 sider

ISBN: 9788728281611

Udgivet 15-12-2023 af SAGA Egmont

Ingen boganmeldelser ...

Vi er endnu ikke stødt på en boganmeldelse af 'Borgir' i de 488 aviser, blogs og andre medier, vi har fulgt siden 2010. Men vi har fundet 113.081 andre anmeldelser af bøger.