Basil fursti: Dularfulla múmíukistan af Óþekktur
?/100
Endnu ingen anmeldelser

Basil fursti: Dularfulla múmíukistanaf Óþekktur

Basil fursti leggur upp í tvísýna baráttu er hann freistar þess að afhjúpa hinn mikilsvirta fornleifafræðing, Weng Gildner. Eftir að stofustúlka Gildners er lögð inn á geðsjúkrahús og talin ólæknandi grunar furstann að yfirnáttúrulegir kraftar séu að verki. Það þarf sterkar taugar til að leysa þessa gátu og fær Basil með sér í lið hinn hugrakka Sam Foxtrot og heimsfrægu söngkonuna, ungfrú Karinu. Saman mæta þau dularfullum fyrirbrigðum og slóttugum síbrotamönnum.

Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
De bedste priser:
NetboghandlerPrisPris inkl. fragt
Bogreolen44,95
Bog&ide49,95
Basil fursti: Dularfulla múmíukistan af Óþekktur

Basil fursti: Dularfulla múmíukistan

af Óþekktur

Oversat af Óþekktur

Indlæst af Matthías Harðarson

Lydbog til download

ISBN: 9788728421345

Udgivet 18-08-2022 af SAGA Egmont

Ingen boganmeldelser ...

Vi er endnu ikke stødt på en boganmeldelse af 'Basil fursti: Dularfulla múmíukistan' i de 488 aviser, blogs og andre medier, vi har fulgt siden 2010. Men vi har fundet 112.848 andre anmeldelser af bøger.