Vertu sæll Hamilton af Catherine Cookson
?/100
Endnu ingen anmeldelser

Vertu sæll Hamiltonaf Catherine Cookson

Maisie á sér ímyndaðan vin. Hann er ekki mennskur, heldur er hann hesturinn Hamilton.

Maisie er loks laus úr hræðilegu hjónabandi og er að gifta sig í annað sinn. Hún er einnig orðin metsöluhöfundur, en hún skrifaði bók um hestinn Hamilton, sem var ímyndaður félagi hennar þegar fyrra hjónabandið var upp á sitt versta. Fyrst um sinn er lífið dans á rósum, en það varir ekki lengi. Fyrr en varir er Maisie farin að sjá Hamilton aftur og trúir honum fyrir öllum sínum leyndarmálum.

Catherine Ann Cookson fæddist í mikilli fátækt, var alin upp af ömmu sinni og afa og trúði því í æsku að móðir sín væri systir sín. Hún vann sig upp úr fátæktinni og 34 ára gömul giftist hún Tom Cookson, grunnskólakennara. Þeim Tom varð ekki barna auðið, nokkuð sem tók mjög á fyrir Catherine, svo hún tók upp á að skrifa til að vinna úr tilfinningum sínum. Hún skrifaði á ævinni yfir 100 bækur, sem seldust í yfir 123 milljón eintaka og hafa verið þýddar á fjölda tungumála. Hún er í dag einn af þeim bresku höfundum sem á hvað flestar útgefnar bækur. Bækur Catherine hafa einnig komið út undir höfundarnöfnunum Catherine Marchant og Katie McMullen.
De bedste priser:
NetboghandlerPrisPris inkl. fragt
Bog&ide69,95
Vertu sæll Hamilton

Vertu sæll Hamilton

Oversat af Anna Ólafsdóttir Björnsson

Indlæst af Lovísa Dröfn

Lydbog til download

ISBN: 9788728389355

Udgivet 29-09-2022 af SAGA Egmont

Ingen boganmeldelser ...

Vi er endnu ikke stødt på en boganmeldelse af 'Vertu sæll Hamilton' i de 496 aviser, blogs og andre medier, vi har fulgt siden 2010. Men vi har fundet 113.771 andre anmeldelser af bøger.